Tónlistar- og myndlistarnámskeið fyrir 6 - 12 ára

 


Mán. 24. júní - fös. 28. júní 2024

6–9 ára: kl. 9:00–12:00

10–12 ára: kl. 13:00–16:00

Tónleikar fös. 28. júní kl. 17:00.


Námskeiðinu lýkur með þátttöku krakkanna í Fjölskyldutónleikum á Sönghátíð í Hafnarborg föstudaginn 30. júní 2023 kl. 17:00-17:50.  Aðgangur á tónleikana er ókeypis svo það er tilvalið fyrir stórfjölskylduna og vini að koma og hlusta.

Tónlistar- og myndlistarnámskeið fyrir börn á aldrinum 6-12 ára í Hafnarborg. Unnin verða verkefni í fjölbreytta miðla, bæði í myndlist og tónlist, með það að markmiði að örva skapandi hugsun og persónulega tjáningu barnanna. 

Tónlistarkennari á námskeiðinu er Björg Ragnheiður Pálsdóttir.

Myndlistarkennari er Þóra Breiðfjörð.

Staður:

Hafnarborg, Apótekssalur, Strandgötu 34, Hafnarfirði

 


 

Opið er fyrir skráningar á Völu. Athugið að fjöldi þátttakenda í sumarnámskeiðunum er takmarkaður. Frekari upplýsingar um sumarnámskeiðin eru veittar í síma 585 5790 eða í gegnum netfangið
[email protected].

www.hafnarborg.is

IMG_5447
IMG_4498
Twins 4 copy
Violin and Trombone copy
IMG_3748-2_800